Störf í boði


Umsókn um 80% starf við umönnun hjá Hrafnistu á vöktum


Algengast er að vinna blandaðar vaktir, nokkrar morgunvaktir kl. 8-16 og nokkrar kvöldvaktir kl.15.30-23.30 og síðan önnur eða þriðja hver helgi.  Síðan er nokkrir frídagar í mánuði sem koma má móti helgarvinnunni og vegna 80% starf.  

Ef þú vilt starf á ákveðnum stað (Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði,Garðabæ eða Reykjanesbæ) eða sækir um ákveðið starfshlutfall eru reitir fyrir það í forminu. 


Hjúkrunardeildarstjóra hjá Hrafnistu í Reykjavík


Laust er til umsóknar starf hjúkrunardeildarstjóra. Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun starfsemi hjúkrunardeildar. Í starfinu felst m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri og stjórnun.

Umsóknarfrestur til og með 24. apríl 2019

Hjúkrunarfræðingur fyrir Hrafnistu - starfshlutfall samkomulagsatriði


Við leitum að hjúkrunarfræðingum fyrir Hrafnistuheimilin. Starfshlutfallið er samkomulagsatriði og sveigjanleiki í boði.  Okkur langar mikið að heyra frá þér og ekki hika við að hafa samband.  Hrafnistuheimilin eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ.  


Sjúkraþjálfari hjá Hrafnistu í Hafnarfirði - 75% staða


Sjúkraþjálfari óskast til starfa hjá Hrafnistu í Hafnarfirði í 75% starfshlutfall með möguleika á frekari verkefnum.

Umsóknarfrestur til og með 23. apríl 2019

Ný dagdeild hjá Hrafnistu í Reykjavík


Hrafnista í Reykjavík opnar í vor sérhæfða deild fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma. Þrjátíu einstaklingar munu sækja deildina á degi hverjum og verður hún opin frá kl. 8-16.  


Þvottahús Hrafnista í Hafnarfirði 80-100% (497)


Í boði er starf frá kl. 8-15 eða kl. 8-16. Unnið er alla virka daga. 


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnistu í Hafnarfirði 50% staða


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnistu í Hafnarfirði í framtíðarstarf. Vaktirnar eru frá kl. 23.00-08.15.  Unnin er 3. hver helgi og svo vaktir í miðri viku.  

 


Hjúkrunarfræðinemar og læknisfræðinemar - sumarstörf 2019


Getum bætt við hjúkrunar- og læknanemum í okkar frábæra starfsmannahóp á Hrafnistu til sumarstarfa.  


Dagdvöl Hrafnista í Hafnarfirði - sumarafleysingar


Sumarafleysing frá miðjum júlí fram í miðjan ágúst. 

Dagdvöl Hrafnistu í Hafnarfirði er endurhæfingardeild fyrir eldri borgara þar sem áhersla er lögð á líkamlega þjálfun og félagslega virkni. Deildin er opin alla virka daga frá kl. 8-16. 


Spennandi störf fyrir sjúkraliða - Hrafnista


Við leitum að sjúkraliðum fyrir öll Hrafnistuheimilin. Starfshlufall er samningsatriði.  Hafðu endilega samband og við finnum góða lausn saman.  


Hlutastörf með skóla


Við leitum að áhugasömum námsmönnum frá 17 ára aldri til hlutastarfa hjá Hrafnistu.  Þetta eru störf frá 15% til 50%.  Ýmislegt er í boði en algengast er önnur hver helgi.