Störf í boði


Almenn umsókn um starf við umönnun hjá Hrafnistu á höfuðborgarsvæðinu


Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn um starf hjá Hrafnistu á höfuðborgarsvæðinu.  Ef þú vilt starf á ákveðnum stað (Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði) eða sækir um ákveðið starfshlutfall eru reitir fyrir það í forminu. 


Hjúkrunarfræðingur fyrir Hrafnistu Garðabæ


Við leitum að hjúkrunarfræðingi fyrir Hrafnistu Garðabæ. Starfshlutfallið er samkomulagsatriði. 


Hjúkrunarfræðingur fyrir Hrafnistu Reykjavík


Við leitum að hjúkrunarfræðingi fyrir Hrafnistu Reykjavík. Starfshlutfallið er samkomulagsatriði. 


Hjúkrunarfræðingur fyrir Hrafnistu Hafnarfirði


Við leitum að hjúkrunarfræðingi fyrir Hrafnistu í Hafnarfirði.  Í boði er starfshlutfall frá 50-100% og ýmsir möguleikar í boði.  


Hjúkrunarfræðingar - sumarstörf


Við höfum mikinn áhuga á því að fá til starfa í sumar hjúkrunarfræðinga til afleysinga. Í boði eru störf allt frá 20% til 120%.   Störfin eru í boði hjá Hrafnistu Hafnarfirði, Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og í Reykjanesbæ. 


Hjúkrunarfræðinemar og læknisfræðinemar - sumarstörf


Getum bætt við hjúkrunarfræðingum, hjúkrunar- og læknanemum í okkar frábæra starfsmannahóp á Hrafnistu. 


Aðhlynning Hrafnista Garðabæ 20% (nr.74)


Hrafnista Garðabæ leitar að áhugasömum starfsmanni í 20% umönnunarstarf. Önnur hver helgi, 8 tímar hvorn dag.


Sjúkraliði/aðhlynning Hrafnista Reykjavík 70-100% dagvinna (nr.59)


Viðkomandi starfsmaður verður á mismunandi deildum og eru vaktirnar frá kl. 8 til 14/15/16 eftir dögum.


Aðhlynning Hrafnista Reykjanesbæ 70-80% (nr.53)


Starf við umönnun hjá Hlévangi, morgun-, kvöld- og næturvaktir. 


Sjúkraliðar Hrafnista 50-100% starf


Við leitum að sjúkraliðum til starfa á Hrafnistu heimilin.  Ýmis konar vaktafyrirkomulag í boði.   Um er að ræða bæði dag og kvöldvaktir. 


Aðhlynning Hrafnista Hafnarfjörður 80-100% (nr.47)


Starfsmaðurinn vinnur á öllum deildum.  Um er að ræða bæði dag og kvöldvaktir.  Mikill kostur ef viðkomandi er sjúkraliði.  


Hlutastörf með skóla


Við leitum að áhugasömum námsmönnum frá 17 ára aldri til hlutastarfa hjá Hrafnistu.  Þetta eru störf frá 15% til 50%.  Ýmislegt er í boði en algengast er önnur hver helgi.  


Aðhlynning hjá Hrafnistu Kópavogi, fullt starf


Hrafnista Kópavogi leitar að áhugasömum starfsmanni í 80% til 100% umönnunarstarf. Unnið er á morgun- og kvöldvöktum og aðra hverja helgi. 


Aðhlynning hjá Hrafnistu Reykjavík, fullt starf


Hrafnista Reykjavík leitar að áhugasömum starfsmanni í 80% til 100% umönnunarstarf. Unnið er á morgun- og kvöldvöktum og aðra hverja helgi. 


Aðhlynning hjá Hrafnistu Hafnarfirði, fullt starf


Hrafnista Hafnarfirði leitar að áhugasömum starfsmanni í 80% til 100% umönnunarstarf. Unnið er á morgun- og kvöldvöktum og aðra hverja helgi. 


Almenn umsókn um starf við umönnun hjá Hrafnistu Reykjanesi


Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn um starf hjá Hrafnistu á Reykjanesi.    Ef þú vilt sækja um ákveðið starfshlutfall er reitur fyrir það í forminu.