Störf í boði


Almenn umsókn um starf við umönnun hjá Hrafnistu


Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn um starf hjá Hrafnistu.  Ef þú vilt starf á ákveðnum stað (Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði,Garðabæ eða Reykjanesbæ) eða sækir um ákveðið starfshlutfall eru reitir fyrir það í forminu. 


Umsókn um 80% starf við umönnun hjá Hrafnistu á vöktum


Algengast er að vinna blandaðar vaktir, nokkrar morgunvaktir kl. 8-16 og nokkrar kvöldvaktir kl.15.30-23.30 og síðan önnur eða þriðja hver helgi.  Síðan er nokkrir frídagar í mánuði sem koma má móti helgarvinnunni og vegna 80% starf.  

Ef þú vilt starf á ákveðnum stað (Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði,Garðabæ eða Reykjanesbæ) eða sækir um ákveðið starfshlutfall eru reitir fyrir það í forminu. 


Hjúkrunarfræðingur fyrir Hrafnistu - starfshlutfall samkomulagsatriði


Við leitum að hjúkrunarfræðingum fyrir Hrafnistuheimilin. Starfshlutfallið er samkomulagsatriði og sveigjanleiki í boði.  Okkur langar mikið að heyra frá þér og ekki hika við að hafa samband.  Hrafnistuheimilin eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ.  


Hjúkrunarfræðingur óskast til Hrafnistu í Hafnarfirði


Hjúkrunarfræðingur óskast á Hrafnistu í Hafnarfirði í framtíðarstarf. Starfshlutfall er samkomulagsatriði, hlutfall næturvakta er 50% en einnig möguleiki á blönduðum vöktum á móti.

 

Umsóknarfrestur til og með 11. nóvember 2018

Deildarstjóri sjúkraþjálfunar


Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu  Garðabæ Ísafold er laus til umsóknar.


Spennandi störf fyrir sjúkraliða - Hrafnista


Við leitum að sjúkraliðum fyrir öll Hrafnistuheimilin. Starfshlufall er samningsatriði.  Hafðu endilega samband og við finnum góða lausn saman.  


Hlutastörf með skóla


Við leitum að áhugasömum námsmönnum frá 17 ára aldri til hlutastarfa hjá Hrafnistu.  Þetta eru störf frá 15% til 50%.  Ýmislegt er í boði en algengast er önnur hver helgi.