Störf í boði


Umsókn um fullt starf við umönnun hjá Hrafnistu haustið 2019


Algengast er að vinna blandaðar vaktir, nokkrar morgunvaktir kl. 8-16 og nokkrar kvöldvaktir kl.15.30-23.30 og síðan önnur eða þriðja hver helgi.  Síðan er nokkrir frídagar í mánuði sem koma má móti helgarvinnunni og vegna 80% starf.  

Ef þú vilt starf á ákveðnum stað (Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði,Garðabæ eða Reykjanesbæ) eða sækir um ákveðið starfshlutfall eru reitir fyrir það í forminu. 


Hjúkrunarfræðingur fyrir Hrafnistu - starfshlutfall samkomulagsatriði


Við leitum að hjúkrunarfræðingum fyrir Hrafnistuheimilin. Starfshlutfallið er samkomulagsatriði og sveigjanleiki í boði.  Okkur langar mikið að heyra frá þér og ekki hika við að hafa samband.  Hrafnistuheimilin eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ.  


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnista Laugarás Reykjavík - 50% staða


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnista Laugarás Reykjavík í framtíðarstarf. Vaktirnar eru frá kl. 23.00-08.15.  

 


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnistu í Hafnarfirði 50% staða


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnistu í Hafnarfirði í framtíðarstarf. Vaktirnar eru frá kl. 23.00-08.15.  Unnin er 3. hver helgi og svo vaktir í miðri viku.  

 


Spennandi störf fyrir sjúkraliða - Hrafnista


Við leitum að sjúkraliðum fyrir öll Hrafnistuheimilin. Starfshlufall er samningsatriði.  Hafðu endilega samband og við finnum góða lausn saman.  


Aðhlynning Hrafnista Hafnarfirði 80-90% Hlaupari (535)


Vinnur á öllum deildum. Eru dag-, kvöld- og helgarvaktir.  


Hlutastörf með skóla


Við leitum að áhugasömum námsmönnum frá 17 ára aldri til hlutastarfa hjá Hrafnistu.  Þetta eru störf frá 15% til 50%.  Ýmislegt er í boði en algengast er önnur hver helgi.